Páskaúthlutun 2017 - 3 tímabil í úthlutun

Kæru félagsmenn  

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús/íbúð um Páskana 2017.

Við úthlutun er horft til punktastöðu, fyrri úthlutana og starfsaldurs.

Umsóknarfrestur rennur út 7.mars 2017.

 

Laus bústaður í Munaðarnesi

Félagsmenn STAMOS hafa aðgang að Birkihlíð, sumarhúsi BSRB í Munaðarnesi.  Eitthvað er um lausar helgar og vikur framundan eins og sjá má hér að neðan.

 

Bókanir í orlofshús/íbúð út mars 2017

Kæru félagsmenn
Nú hefur verið opnað fyrir bókanir út mars 2017,
- Fyrstur kemur, fyrstur fær - í orlofshúsið í Vaðnesi og orlofsíbúðina á Akureyri.

 

Stjórn og starfsmaður STAMOS

 

sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki öllu hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Einnig sendum við þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Opnað fyrir bókanir út janúar 2017 - Fyrstur kemur, fyrstur fær -

Kæru félagsmenn
Nú hefur verið opnað fyrir bókanir út janúar 2017,
- Fyrstur kemur, fyrstur fær - í orlofshúsið í Vaðnesi og orlofsíbúðina á Akureyri.