Bréf formanns BSRB um lífeyrismálin

Kæri félagsmaður

Í meðfylgjandi link má lesa bréf frá formanni BSRB þar sem farið er yfir samkomulag um lífeyrismálin sem hafa verið í umræðunni undanfarna daga.

Félagsmenn athugið!

Vikuna 26.- 29. september verður skrifstofa félagsins aðeins opin á fimmtudeginum 29. september, á hefðbundnum tíma kl. 13 - 17
Fyrirspurnir er hægt að senda á netfangið stamos@stamos.is
 
 

Opnað hefur verið fyrir haust bókanir í orlofshúsið í Vaðnesi og orlofsíbúðina á Akureyri.

Félagsmenn geta bókað sjálfir og gengið frá bókun á Orlofssíðu félagsins    

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login
Innskráning er með kennitölu og netfangi.

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga fær nýtt nafn

Lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga hefur fengið nýtt nafn og nýja ásýnd. Sjóðurinn heitir nú Brú lífeyrissjóður starfsmanna sveitarfélaga og fylgir nýju nafni bæði nýtt útlit fyrir sjóðinn og heimasíða www.lifbru.is

Á skrifstofu STAMOS færðu Útilegukortið, Veiðikortið og Golfkortið á góðu verði

Útilegukortið 2016  fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 5.500 og 5 punkta – án punkta kr. 13.000 – á frjálsum markaði kr. 15.900

Veiðikortið 2016     fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 2.500 og 2 punkta –  án punkta kr.  5.500 – á frjálsum markaði kr.   6.900

Golfkortið 2016      fyrir félagsmenn STAMOS kostar kr. 1.500 og 2 punkta –   án punkta kr. 4.000  -  á frjálsum markaði kr.  4.500