Aðalfundur Stamos 2.maí 2017 kl. 17:30

Félagsmenn athugið!

Af óviðráðanlegum orsökum hefur Aðalfundi STAMOS verið seinkað um viku eða til þriðjudagsins 2. maí 2017

 

Sumarúthlutun 2017

Kæru félagsmenn, opnað hefur verið fyrir Sumarúthlutun 2017
 

Nú eru opnir dagar að Páskaúthlutun og fram að Sumarúthlutun

Opnað hefur verið fyrir bókanir í daga sem ná TIL Páskaúthlutunar, svo og fram Sumarúthlutun 2017.  Þetta eru dagar í byrjun og lok apríl fram að miðjum maí nk.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login

Félagsmenn skrá sig inn með kennitölu og netfangi.

Páskaúthlutun - Umsóknarfrestur til 7.mars 2017

Kæru félagsmenn 

Minni á að umsóknarfrestur um úthlutun um Páska í

orlofshúsi/íbúð félagsins rennur út 7.mars 2017

 

Laus bústaður í Munaðarnesi

Félagsmenn STAMOS hafa aðgang að Birkihlíð, sumarhúsi BSRB í Munaðarnesi.  Eitthvað er um lausar helgar og vikur framundan eins og sjá má hér að neðan.