Opnað fyrir bókanir í sumarhús í Vaðnesi og íbúð á Akureyri

Kæru félagsmenn

Lausar vikur sumarsins eru nú opnar til bókunar, vikuleiga í boði

Nú gildir kerfið "Fyrstur kemur, fyrstur fær"

Félagsmenn geta bókað í gegnum Orlofssíðu Stamos með kennitölu og netfangi.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login

 

 

 

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir skráningu á biðlista fyrir leiguíbúðir

Nánari upplýsingar um Bjarg íbúðafélag má finna á heimasíðu félagsins www.bjargibudafelag.is

Skrifstofa STAMOS verður lokuð fimmtudaginn 24. maí 2018

Næstkomandi fimmtudag verður skrifstofa STAMOS lokuð. Hægt er er að senda fyrirspurnir í tölvupósti á netfangið gudrun@stamos.is,  Ef skila þarf gögnum má skila þeim í umslagi merkt STAMOS Pósthólf 275, í Pósthúsið Háholti. Skrifstofan opnar mánudaginn 28. maí á hefðbundnum tíma.

 

 

 

Sala hafin á Útilegukorti og Veiðikorti 2018

Frá og með mánudeginum 30.apríl næstkomandi verður hægt að kaupa Útilegukortið og Veiðikortið á skrifstofu STAMOS.

 

 

Sumarúthlutun 2018

Kæru félagsmenn,  opnað hefur verið fyrir Sumarúthlutun 2018