Fréttir


Desemberuppbót 2010

15-11-2010

Í ár er persónuuppbót skv. grein 1.7.1 í kjarasamningi Samflots við LN kr. 72.399 fyrir fullt starf,

Starfsmennt

22-10-2010

Gengið hefur verið frá samstarfi við fræðslusetrið Starfsmennt um aðild starfsmanna sveitarfélaga í bæjarstarfsmannafélögum innan Samflots. Félagsmenn í Samflotsfélögunum geta núna farið beint inn á Starfsmennt og sótt um námskeið eins og ríkisstarfsmenn.