Til þess að eiga rétt á orlofsstyrk skal félagsmaður eiga 48 punkta, styrkurinn er kr. 110.000.-
 
Umsókn um orlosstyrk má finna  HÉR
 
Úthlutunarreglur Orlofspunkta Stamos
1.
Félagsmaður byrjar að safna punktum um leið og hann byrjar að greiða í STAMOS.
Punktar safnast: 1 punktur pr. unnin mánuð fyrir þann starfsmann sem að vinnur 40% eða meira starf. 
Sá sem að vinnur 39% eða minna fær 1/2 punkt pr. mán.
48 punktar sem safnast á 4 árum gera 110.000. kr.