Útfararstyrkur
Greiddur er 225.000 kr styrkur vegna útfarar, enda hafi hinn látni verið félagi í STAMOS a.m.k. 1. ár fyrir andlát. Einnig er greiddur styrkur vegna útfarar fyrrverandi sjóðfélaga sem látið hafa af störfum og farið á ellilífeyri/örorkulífeyri og voru sjóðfélagar síðustu 3. ár samfellt fyrir starfslok. Styrkurinn er greiddur til þess sem útförina annast. Og skal hann skila inn umboði frá sýslumanni og dánarvottorði. Einnig er greiddur styrkur til félaga vegna útfarar barna þeirra 18 ára og yngri.

Tók gildi 26. apríl 2018

Umsókn um útfararstyrk HÉR