Fréttir


Vinna við kjarasamninga

06-10-2015

Samninganefnd bæjarstarfsmannafélaga og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa átt nokkuð reglulega fundi síðustu vikur. Talsvert hefur hefur miðað í viðræðum um réttindahluta nýs samnings en viðræður um launaliðinn þokast hægt.

 Undirritað var í gær 23. september samkomulag þess efnis að afturvirkur gildistími nýs samnings verði frá 1. maí þó svo að viðræður dragist fram í október. Ljóst er hins vegar að mikil vinna er framundan næstu vikurnar við samningaborðið. 

nánar hér