Fréttir


Komin niðurstaða kosninga

11-12-2015

Niðurstöður liggja nú fyrir úr atkvæðagreiðslu um framlengingu og breytingu á Kjarasamning Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Sambands íslenskra sveitarfélaga.  Samningarnir voru samþykktir af meirihluta þeirra sem tóku þátt í kosningunni.

Þátttaka í kosningu var 39,30%

Já - sögðu 77%

Nei - sögðu 23%