Fréttir


Hádegisverðarfundur 8. mars 2016 á Grand hótel Reykjávík

02-03-2016

Samkvæmt venju bjóða BSRB, ASÍ, BHM, KÍ, Jafnréttisráð og Jafnréttisstofa til hádegisverðarfundar klukkan 11:45 á Grand hótel Reykjavík í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna. 

Yfirskrift fundarins er „Örugg í vinnunni? – Kynbundin og kynferðisleg áreitni á vinnustöðum“.