Fréttir


Opnað hefur verið fyrir haust bókanir í orlofshúsið í Vaðnesi og orlofsíbúðina á Akureyri.

27-07-2016

Félagsmenn geta bókað sjálfir og gengið frá bókun á Orlofssíðu félagsins    

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login
Innskráning er með kennitölu og netfangi.

Á Orlofssíðunni geta félagsmenn fylgst með punktastöðunni sinni, athugið að hún er nú frá áramótum 2015 / 2016.
Félagsmaður sem vinnur 40% starf eða meira safnar 1 punkti á mánuði.
Félagsmaður sem vinnur 39% starf eða minna afnar ½ punkti á mánuði.

Verð fyrir helgi í orlofsíbúð/húsi frá föstudegi til sunnudags er kr. 7000.- og 2 punktar. Aukasólarhringur er kr. 2000.-
Óski félagsmaður eftir að bóka orlofsíbúð/hús og nota ekki punkta upp í greiðslu þá er hægt senda tölvupóst á elin@stamos.is með ósk um tímabil ásamt upplýsingum um kennitölu og símanúmeri viðkomandi. Haft verður samband vegna bókunarinnar.
Einnig er hægt að koma á skrifstofu félagsins á opnunartíma sem er :
Mán-miðv. Kl. 12-13
Fimmtudaga kl. 13-17
Sími : 566-6685