Fréttir


Stjórn og starfsmaður STAMOS

22-12-2016

 

sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki öllu hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Einnig sendum við þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Skrifstofa félagsins verður lokuð milli jóla og nýárs. Eftir áramótin opnar skrifstofan þriðjudaginn 3. janúar 2017 - þá verður opið kl. 12-13 eins og venja er.