Fréttir


Bókanir í orlofshús/íbúð út mars 2017

04-01-2017

Kæru félagsmenn
Nú hefur verið opnað fyrir bókanir út mars 2017,
- Fyrstur kemur, fyrstur fær - í orlofshúsið í Vaðnesi og orlofsíbúðina á Akureyri.

 

Tímabilið sem er opið núna er til og með 2.apríl 2017
https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login
Verð fyrir helgi í orlofsíbúð/húsi frá föstudegi til sunnudags er kr. 7000.- og 2 punktar. Aukasólarhringur er kr. 2000.-
Óski félagsmaður eftir að bóka orlofsíbúð/hús og nota ekki punkta upp í greiðslu, getur haft samband við skrifstofuna.
Skrifstofan er opin mán-miðv kl. 12-13, fimmtud.kl. 13-17