Fréttir


Laus bústaður í Munaðarnesi

14-02-2017

Félagsmenn STAMOS hafa aðgang að Birkihlíð, sumarhúsi BSRB í Munaðarnesi.  Eitthvað er um lausar helgar og vikur framundan eins og sjá má hér að neðan.

 

Ég vil vekja athygli á það eru lausar helgar og vikur framundan í Birkihlíðinni í Munaðarnesi sem hér segir 3. – 10. og 17. – 24. mars einnig 18. – 28. apríl og 5. – 12. maí.

Til að leigja og fá upplýsingar um laus tímabil í Birkihlíð þá vinsamlega hafið samband við skrifstofu BSRB í síma 525-8300 eða sendið tölvupóst á netfangið asthildur@bsrb.is