Fréttir


Páskaúthlutun - Umsóknarfrestur til 7.mars 2017

21-02-2017

Kæru félagsmenn 

Minni á að umsóknarfrestur um úthlutun um Páska í

orlofshúsi/íbúð félagsins rennur út 7.mars 2017

 

Athugð að við úthlutun er horft til punktastöðufyrri úthlutana og starfsaldurs
Úthlutun orlofshúsa um Páska er nú er skipt upp í þjú tímabil til þess að koma sem best til móts við þarfir félagmanna og gefa fleiri félagsmönnum kost á að njóta orlofshúsanna um og í kringum Páskana.
Tímabilin eru sem hér segir:
7-12 apríl 5 dagar kr. 13.000.- 2 punktar
12-18 apríl 6 dagar kr. 15.000.- 4 punktar
18-23 apríl 5 dagar kr. 13.000.- 2 punktar

Til að sækja um er farið inn á Orlofsvefinn, skráið ykkur inn með kennitölu og netfangi

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login