Fréttir


Aðalfundur Stamos 2.maí 2017 kl. 17:30

22-04-2017

Félagsmenn athugið!

Af óviðráðanlegum orsökum hefur Aðalfundi STAMOS verið seinkað um viku eða til þriðjudagsins 2. maí 2017

 

Aðalfundur Starfsmannfélags Mosfellsbæjar

verður haldinn þriðjudaginn 2. maí  2017   kl: 17:30

á skrifstofu félagsins að Þverholti 3, 1. hæð

Dagskrá :

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Lagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsins.
  3. Tekin ákvörðun um árgjöld félagsmanna
  4. Kosning stjórnar samkvæmt 6. gr.
  5. Kosning skoðunarmanna
  6. Önnur mál                                                                        

                               Stjórn STAMOS