Fréttir


Orlofsíbúðin Akureyri er laus 28. júlí til 4. ágúst nk

26-07-2017

Félagsmenn athugið, af sérstökum ástæðum losnaði orlofsíbúð félagsins á Akureyri vikuna 28.j úlí til 4. ágúst.  

Áhugasamir félagsmenn geta skráð sig inn á orlofssíðu Stamos með kennitölu + netfangi og gangið frá pöntun, hægt er að greiða með debit- og kreditkorti.  Fyrstur kemur fyrstur fær.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login