Fréttir


Opnað hefur verið fyrir haustbókanir í orlofshús/íbúð félagsins, eða frá 1/9 til 1/12 2017

16-08-2017

Kæru félagsmenn       

Opnað hefur verið fyrir haustbókanir í orlofshús/íbúð félagsins eða frá 1/9 til 1/12 2017 
 

Sótt er um á Orlofsvef Stamos og félagsmenn skrá sig inn með kennitölu og netfangi. 
Við úthlutun er horft til punktastöðu, fyrri úthlutana og starfsaldurs.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login

Ákveðið hefur verið að punktar dragast ekki frá leiguverði orlofshúss/íbúðar.  Athugið að verðið hefur ekki hækkað heldur er raunvirði punktanna sem áður voru dregnir frá, komnir inn í verðið.

Helgarverð föstudagur til sunnudags kr. 11.600,-  Hver aukasólarhringur kr. 2.000,-