Fréttir


Morgunverðarfundur með trúnaðarmönnum og stjórn Stamos

12-10-2017

Þann 12. október var haldinn morgunverðarfundur með trúnaðarmönnum og stjórn Stamos. Rætt var um mikilvægi hlutverks trúnaðarmanna, einnig um nauðsyn fræðslu og stuðnings frá félagi og forstöðumönnum svo þeir geti sinnt hlutverki sínu sem allra best.

Hlutverek trúnaðarmanna er fjölbreytt sem byggir mjög á mannlegum samskiptum. Þar má helst má nefna

  • Gætir að réttindum félagsmanna á vinnustað – samkvæmt lögum og kjarasamningum
  • Er fulltrúi stéttarfélags á vinnustað
  • Miðlar upplýsingum inn á vinnustað frá félaginu
  • Kynnir sig fyrir nýju starfsfólki