Fréttir


Jólakveðja og opnunartími framundan

18-12-2017

Stjórn og starfsmaður STAMOS, Starfsmannafélags Mosfellsbæjar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki öllu hugheilar óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. Einnig sendum við þakkir fyrir gott samstarf á árinu sem er að líða.

Opnunartíminn framhundan:

Hefðbundinn opnunartími fram að jólum.  Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 4.janúar kl. 13