Fréttir


Páskaúthlutun 2018 - Umsóknarfresti lýkur 26. febrúar 2018

15-02-2018

Kæru félagsmenn  

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í orlofshús/íbúð um Páskana 2018

Umsóknarfresti lýkur 26. febrúar 2018

 

 

 

Úthlutun orlofshúsa um Páska er nú skipt upp í þjú tímabil til þess að koma sem best til móts við þarfir félagmanna og gefa fleiri félagsmönnum kost á að njóta orlofshúsanna um og í kringum Páskana.

Athugið!

  1. Við úthlutun er horft til punktastöðu og fyrri úthlutana. 
  2. Punktar eru ekki dregnir frá úthlutun.

Tímabilin eru sem hér segir:

  1. 23-28. mars               5 dagar      kr. 17.600.-
  2. 28.mars -3. apríl        6 dagar      kr. 19.600.-
  3. 3 – 8.apríl                  5 dagar       kr. 17.600.-

Til að sækja um er farið inn á Orlofsvefinn, - skráið ykkur inn með rafrænum skilríkjum

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

Leiðbeiningar þegar komið er inn á Orlofssíðuna og búið að smella á "Umsóknir - Páskar 2018:

  1. Virkið umsókn með því að smella á hnappinn "Skrá nýja röð" í töflunni hérna fyrir ofan.
  2. Einnig er hægt að "Breyta" og "Eyða" viðkomandi röð.
  3. Endurtakið að eigin óskum. Athugið að möguleikar á úthlutun aukast eftir því sem fleiri raðir eru skráðar.