Fréttir


Sala hafin á Útilegukorti og Veiðikorti 2018

27-04-2018

Frá og með mánudeginum 30.apríl næstkomandi verður hægt að kaupa Útilegukortið og Veiðikortið á skrifstofu STAMOS.

 

 

Útilegukortið kostar kr. 12.000,-  (almennt verð er kr. 18.900,- ) og Veiðikortið er kr. 5000,-  (almennt verð er kr. 7900,-)

 

Afgreiðslutími skrifstofu:

mánudaga-miðvikudaga frá kl 12-13 

fimmtudaga kl 13-17