Fréttir


Opnað fyrir bókanir í sumarhús í Vaðnesi og íbúð á Akureyri

28-05-2018

Kæru félagsmenn

Lausar vikur sumarsins eru nú opnar til bókunar, vikuleiga í boði

Nú gildir kerfið "Fyrstur kemur, fyrstur fær"

Félagsmenn geta bókað í gegnum Orlofssíðu Stamos með kennitölu og netfangi.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login