Fréttir


Skrifstofa opin eftir sumarlokun

16-08-2018

Félagsmenn athugið

Skrifstofan hefur nú opnað á ný eftir sumarlokun.

Íbúðin á Akureyri og Sumarhúsið í Vaðnesi eru  í leigu til 31.ágúst.1. september hefst vetrarleigutímabil  en augslýst verður síðar hvenær verður opnað fyrir bókanir, en væntanlega verður það í lok næstu viku.

Fyrsti stjórnarfundur starfsfárið 2018-2019 var ráðgerður í dag en var frestað um viku til fimmtudagsins 23.ágúst næstkomandi,.

 

Með kveðju, 

Guðrún