Fréttir


Opnað fyrir bókanir í sumarhús í Vaðnesi og íbúð á Akureyri til 12. apríl 2019

08-11-2018

Sæl öll

Nú hefur verið opnað fyrir bókanir í Vaðnes og á Akureyri fram til 12. apríl  næstkomandi. 

 

 

Sótt er um á Orlofsvef Stamos og félagsmenn skrá sig inn með kennitölu og netfangi. 

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Account/Login

Helgarverð föstudagur til sunnudags kr. 11.600,-  Hver aukasólarhringur kr. 2.000,-