Fréttir


Sumar 2019 - Opnað fyrir umsóknir í sumarhús í Vaðnesi og íbúð á Akureyri - Umsóknarfrestur til 23.apríl

01-04-2019

Kæru félagsmenn

Orlofstímabilið í sumar er frá 7. júní - 23. ágúst og er verð fyrir vikuleigu kr. 24.200,-

Umsóknarfrestur er til 21. apríl og fá þeir sem fá úthlutað póst eftir páska.

 

 

Við úthlutun er horft til punktastöðu, fyrri úthlutana og starfsaldurs.


https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

Farið er í umsóknir/sumar 2019 inn á orlofssíðunni, vetrarleiga er í gildi fram til 7. júní.