Fréttir


Skrifstofa STAMOS lokar frá 8. Júlí -7. Ágúst.

05-07-2019

                 

Hægt er að senda póst á stamos@stamos.is., fyrirspurnum verður svarað við fyrsta tækifæri. Ýmsar upplýsingar má finna á heimasíðunni www.stamos.is. Gögnum er hægt að skila í pósthólf 275 ( Pósthúsið Háholti).

Næsti stjórnarfundur verður fimmtudaginn 8. Ágúst og mun Skrifstofan opna þá kl. 13:00.

Sumarkveðja, Guðrún

* ath.  Útilegukortið. Miillifæra þarf á reikning 0549-04-250511,k.t 6801830239,

 senda kvittun á stamos@stamos.is. Útilegukortið, Ármúla 36 afhendir kortin eða sendir í pósti (sími 5524040)