Fréttir


Staða Kjaraviðræðna

07-11-2019

 Viðræður eru nú í gangi undir stjórn ríkissáttasemjara.BSRB fer með samningsumboð fyrir hönd aðildarfélaga um stór sameiginleg mál. Stærst er stytting vinnuvikunnar án launaskerðingar, launaþróunartrygging án launaskerðingar og jöfnun launa á milli markaða.  Í vikunni náðist áfangi í viðræðum er varða styttingu vinnuviku hjá dagvinnuhópum ríkisstarfsmanna  og vonast er til að sambæraleg niðurstaða náist í viðræðum við sveitarfélög. Áfram verður því samtal um styttingu hjá vaktavinnufólki.