Fréttir


Jólakveðja

23-12-2019

Stjórn og starfsmaður STAMOS, Starfsmannafélags Mosfellsbæjar sendir félagsmönnum sínum, fjölskyldum þeirra og samstarfsfólki öllu bestu óskir um gleðileg jól og farsæld á komandi ári. 

Skrifstofan opnar á nýju ári þann 2. janúar kl. 13

Kær jólakveðja