Við sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra hugheilar kveðjur um gleðilega hátíð og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða Opnunartími yfir hátíðarnar: Skrifstofan verður lokuð yfir hátíðarnar, opnum aftur 2. janúar. Jólakveðja Starfsmannafélag Mosfellsbæjar