Aðalfundur STAMOS

Aðalfundur STAMOS

Ágætu félagsmenn

Aðalfundur Stamos verður haldinn þriðjudaginn 4. október nk.kl.17:15 á skrifstofu félagsins að Þverholti 3.

Kosið verður um 2 stöður í stjórninni, til 2 ára í senn.

Formannsstaðan er ávallt í kjöri, til 1 árs í senn.

Kjósa verður um 3 í varastjórn, til 1 árs í senn.

Endurskoðendur skulu vera tveir og einn til vara

Tillaga og breyting á reglugerð Starfsmenntunarsjóðs

Tillaga að hækkun hópstyrks Starfsmenntunarsjóðs, styrkupphæð er kr.70.000 og hækkar í kr.90.000.

Félagsmenn eru hvattir til að bjóða sig fram og taka þátt í að efla félagið.

Á fundinum verður boðið upp á léttar veitingar.

Deila frétt

Skrifstofa STAMOS
er í sumarleyfi

frá 15. júlí – 8. ágúst, vegna sumarleyfis starfsmanns.

Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst.

Við bendum félagsmönnum á að umsóknir um styrki hjá Stamos,
verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi 21. ágúst.