Breyttur opnunartími skrifstofu

Frá og með 6. október verður breyttur opnunartími skrifstofu Stamos. Mánudaga kl.12:00-13:00Þriðjudaga kl.13:30-14:30Miðvikudaga kl.12:00-13:00Fimmtudaga kl.12:00-16:00Föstudaga lokað Alltaf hægt að senda tölvupóst á stamos@stamos.is og er erindum svarað svo fljótt sem auðið er.

Aðalfundur STAMOS

Ágætu félagsmenn Aðalfundur Stamos verður haldinn þriðjudaginn 4. október nk.kl.17:15 á skrifstofu félagsins að Þverholti 3. Kosið verður um 2 stöður í stjórninni, til 2 ára í senn. Formannsstaðan er ávallt í kjöri, til 1 árs í senn. Kjósa verður um 3 í varastjórn, til 1 árs í senn. Endurskoðendur...

OPNAÐ FYRIR HAUSTLEIGU 2022

Kæru félagar, Opnað verður fyrir bókanir á orlofsvefnum miðvikudaginn 24. ágúst kl.12:00 í orlofshúsin okkar. Húsin eru staðsett í Kerhrauni og Akureyri.   Tímabili frá 25. ágúst til  8. desember 2022. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn.                https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

Sumarúthlutun lokið

Ágætu félagsmenn Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2022. Orlofsvefurinn verður opnaður að nýju miðvikudaginn 15. júní kl.13:00, gildir þá reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“   Þá er hægt að sækja um þær vikur sem ekki gengu út í úthlutuninni. Sótt er um á orlofsvef á heimasíðu Stamos https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

ÚTILEGUKORTIÐ OG VEIÐIKORTIÐ 2022

Útilegukortið og Veiðikortið er komið í sölu á orlofsvef Stamos https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs Útilegukortið kostar kr.13.000,- (fullt verð kr.19.900)  Veiðikortið kostar kr.6.000,- (fullt verð kr.8.900)                                                           Kortin eru afhend á skrifstofu Stamos á opnunartíma.

Hátíðardagskrá BSRB 1 maí

Fjölmennum á baráttufund og kröfugöngu í tilefni baráttudags launafólks á sunnudaginn 1. maí.BSRB býður gestum og gangandi í baráttukaffi í BSRB húsinu á Grettisgötu 89 að göngu lokinni.

LAUN HÆKKA VEGNA HAGVAXTARAUKA

Í gildandi kjarasamning STAMOS stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Nú hefur forsendunefnd ASÍ og SA staðfest að hagvaxtarauki að upphæð 10.500 kr. komi á taxtalaun frá 1. apríl og til greiðslu þann 1. maí næstkomandi. Fundur var haldinn í samráðsnefnd...

Sumarúthlutun 2022

Ágætu félagsmenn Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshúsin okkar mánudaginn 11. apríl. Umsóknarfrestur er til 19. apríl Úthlutað verður alls 12 vikum fyrir hvort hús fyrir sig. Sumarorlofstímabilið er frá 3. júní og til 26. ágúst. Til að komast inn á orlofsvefinn er notuð rafræn skilríki eða íslykill. https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs Athugið...