Við sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra hugheilar kveðjur um gleðilega hátíð og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða Opnunartími yfir hátíðarnar: Skrifstofan verður lokuð yfir hátíðarnar, opnum aftur 2. janúar. Jólakveðja Starfsmannafélag Mosfellsbæjar
Fréttir
VETRAR-LEIGA TIL 27. MARS 2023
Kæru félagar, Opnað hefur verið fyrir bókanir á orlofsvefnum í orlofshúsin okkar. Húsin eru staðsett í Kerhrauni og Akureyri.Tímabilin frá 5. desember 2022 til 27. mars 2023 Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn.https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs
Breyttur opnunartími skrifstofu
Frá og með 6. október verður breyttur opnunartími skrifstofu Stamos. Mánudaga kl.12:00-13:00Þriðjudaga kl.13:30-14:30Miðvikudaga kl.12:00-13:00Fimmtudaga kl.12:00-16:00Föstudaga lokað Alltaf hægt að senda tölvupóst á stamos@stamos.is og er erindum svarað svo fljótt sem auðið er.
Aðalfundur STAMOS
Ágætu félagsmenn Aðalfundur Stamos verður haldinn þriðjudaginn 4. október nk.kl.17:15 á skrifstofu félagsins að Þverholti 3. Kosið verður um 2 stöður í stjórninni, til 2 ára í senn. Formannsstaðan er ávallt í kjöri, til 1 árs í senn. Kjósa verður um 3 í varastjórn, til 1 árs í senn. Endurskoðendur...
OPNAÐ FYRIR HAUSTLEIGU 2022
Kæru félagar, Opnað verður fyrir bókanir á orlofsvefnum miðvikudaginn 24. ágúst kl.12:00 í orlofshúsin okkar. Húsin eru staðsett í Kerhrauni og Akureyri. Tímabili frá 25. ágúst til 8. desember 2022. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn. https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa STAMOS er í sumarleyfi frá 11. júlí – 9. ágúst.Hafið það sem allra best í sumar.
Sumarúthlutun lokið
Ágætu félagsmenn Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2022. Orlofsvefurinn verður opnaður að nýju miðvikudaginn 15. júní kl.13:00, gildir þá reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ Þá er hægt að sækja um þær vikur sem ekki gengu út í úthlutuninni. Sótt er um á orlofsvef á heimasíðu Stamos https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs
ÚTILEGUKORTIÐ OG VEIÐIKORTIÐ 2022
Útilegukortið og Veiðikortið er komið í sölu á orlofsvef Stamos https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs Útilegukortið kostar kr.13.000,- (fullt verð kr.19.900) Veiðikortið kostar kr.6.000,- (fullt verð kr.8.900) Kortin eru afhend á skrifstofu Stamos á opnunartíma.
Hátíðardagskrá BSRB 1 maí
Fjölmennum á baráttufund og kröfugöngu í tilefni baráttudags launafólks á sunnudaginn 1. maí.BSRB býður gestum og gangandi í baráttukaffi í BSRB húsinu á Grettisgötu 89 að göngu lokinni.
LAUN HÆKKA VEGNA HAGVAXTARAUKA
Í gildandi kjarasamning STAMOS stéttarfélags og Sambands íslenskra sveitarfélaga eru tengiákvæði við lífskjarasamninga á almennum vinnumarkaði um greiðslu hagvaxtarauka. Nú hefur forsendunefnd ASÍ og SA staðfest að hagvaxtarauki að upphæð 10.500 kr. komi á taxtalaun frá 1. apríl og til greiðslu þann 1. maí næstkomandi. Fundur var haldinn í samráðsnefnd...