Fréttir

Jólakveðja

Við sendum félagsmönnum okkar og fjölskyldum þeirra hugheilar kveðjur um gleðilega hátíð og farsældar á komandi ári. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Opnunartími yfir hátíðarnar: skrifstofan verður lokuð frá 23 desember og opnum aftur 3 janúar.

HELGAR OG VIKULEIGA TIL 28. FEBRÚAR 2022

Kæru félagar, Opnað hefur verið fyrir bókanir í orlofshúsin okkar í Kerhrauni og Akureyri, frá 1 desember til  28 febrúar 2022. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn J                                                                    https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 18. október Nýttu réttindi þín á styrkveitingu úr Kötlu félagsmannasjóði sem er jöfnunarsjóður sem greiðir allt að kr. 80.000 sem er hámarksfjárhæð. ALLIR félagsmenn sem voru í vinnu hjá sveitarfélaginu um lengri eða skemmri tíma á árinu 2020 eiga rétt í sjóðinn. Félagsmenn sækja um á...

Aðalfundur

Aðalfundur Starfsmannafélags Mosfellsbæjar verður haldinnþriðjudaginn 12.október 2021 kl. 17:15á skrifstofu félagsins að Þverholti 3. Dagskrá : Skýrsla stjórnarLagðir fram endurskoðaðir ársreikningar félagsinsTillögur til lagabreytingaTekin ákvörðun um árgjöld félagsmannaKosning stjórnar samkvæmt 6. gr.Kosning skoðunarmannaÖnnur mál Stjórn STAMOS

ÍSLANDSHÓTEL GISTIMIÐAR 2021 KOMNIR Í SÖLU

Inn á orlofsvefnum okkar eru gistimiðar frá Íslandshótel (Foss hótel) komnir í sölu https://stamos.is/Gistimiðinn gildir sem hótelgisting í standard tveggja manna herbergi.Orlofssjóður STAMOS niðurgreiðir þessa miða. Sumargisting: 1 gistimiði + 10.000 krVetrargisting: 1 gistimiði4 stjörnuhótel: 1 gistimiði + 15.000 kr Bóka má beint á hótelunum í gegnum síma eða tölvupóst....

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Ágætu félagsmenn Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2021. Tölvupóstur hefur verið sendur á umsækjendur hvort þeir fengu úthlutun eða ekki. Alls voru 39 umsækjendur og úthlutað var 21 viku. Félagsmenn höfðu greiðslufrest til 5 maí til að ganga frá greiðslu. Orlofsvefurinn verður opnaður að nýju 7 maí, gildir þá...

Útilegukortið – Veiðikortið 2021

Gleðilegt sumar :) Útilegukortið og Veiðikortið er komið í sölu á orlofsvef Stamos https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIsÚtilegukortið kostar kr.13.000,- (fullt verð kr.19.900)Veiðikortið kostar kr.6.000,- (fullt verð kr.8.900)Kortið er sent í pósti á lögheimili kaupanda næsta virka dag eða sækja kortið á skrifstofu Stamos á opnunartíma.

Sumarúthlutun 2021

Ágætu félagsmennOpnað verður fyrir umsóknir um orlofshúsin okkar þriðjudaginn 13. apríl.Umsóknarfrestur er til 27. aprílÚthlutað verður alls 13 vikum fyrir hvort hús fyrir sig. Sumarorlofstímabilið er frá 4. júní og til 3. september.Til að komast inn á orlofsvefinn er notuð rafræn skilríki eða íslykill.https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs Athugið !• Við úthlutun er horft...

Kötlusjóður

Vinnsla ennþá í gangi.Stjórn Kötlu áréttar að greitt verður úr sjóðnum í apríl.Því miður getum við ekki gefið nánari tímasetningu eins og staðan er núna, en látum vita um leið og hún verður ákveðin.