Inn á orlofsvefnum okkar eru gistimiðar frá Íslandshótel (Foss hótel) komnir í sölu https://stamos.is/
Gistimiðinn gildir sem hótelgisting í standard tveggja manna herbergi.
Orlofssjóður STAMOS niðurgreiðir þessa miða.
- Sumargisting: 1 gistimiði + 10.000 kr
- Vetrargisting: 1 gistimiði
- 4 stjörnuhótel: 1 gistimiði + 15.000 kr
Bóka má beint á hótelunum í gegnum síma eða tölvupóst. Einnig er tekið við bókunum á aðalskrifstofu Íslandshótela í síma 562-4000 eða netfang gistimidar@islandshotel.is
Ath. Ekki er hægt að bóka í gegnum bókunarvél á heimasíðu Íslandshótela ef greiða á með gistimiða.
Heimasíðu hótelanna https://www.islandshotel.is/is