Katla – framlengdur umsóknarfrestur

Katla – framlengdur umsóknarfrestur

UMSÓKNARFRESTUR FRAMLENGDUR TIL 7. MARS

Nýttu réttindi þín á styrkveitingu úr Kötlu félagsmannasjóði sem er jöfnunarsjóður sem greiðir allt að kr. 80.000 sem er hámarksfjárhæð.

ALLIR félagsmenn sem voru í vinnu hjá sveitarfélaginu um lengri eða skemmri tíma á árinu 2020 eiga rétt í sjóðinn

Það þarf eingöngu ljósmynd/afrit af síðasta launaseðli frá því í fyrra.

Félagsmenn sækja um á rafrænni umsóknarsíðu sjóðsins og leggja fram viðeigandi upplýsingar.

Umsóknarfrestur rennur út 7. mars

Greitt verður úr sjóðnum í mars eða apríl, nánari upplýsingar á https://katla.bsrb.is/

ALLTOF fáir félagsmenn eru búnir að sækja um.

Deila frétt