Kjarasamningur samþykktur

Kjarasamningur samþykktur

Atkvæðagreiðsla um kjarasamning milli Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og Samband íslenskra sveitafélaga lauk á miðnætti 25. júní.

Kjarasamningurinn er með gildistíma frá 1. apríl 2024 – 31.mars 2028.

Fjöldi á kjörskrá voru 529. Greidd atkvæði voru 205, eða 39% þáttaka í kosningunni.

Já     89,89 %
Nei  10,11 %

Samkvæmt hinum nýja samningi munu mánaðarlaun hækka að lágmarki 23.750 krónur eða 3,25 %.

Desemberuppbætur og orlofsuppbætur hækka í takt við samninginn.

Deila frétt

Skrifstofa STAMOS
er í sumarleyfi

frá 15. júlí – 8. ágúst, vegna sumarleyfis starfsmanns.

Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst.

Við bendum félagsmönnum á að umsóknir um styrki hjá Stamos,
verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi 21. ágúst.