Kjarasamningur samþykktur

Kjarasamningur samþykktur

Kæru félagsmenn STAMOS

Félagsmenn STAMOS samþykktu nýgerðan kjarasamning STAMOS við Samband íslenskra sveitarfélaga í rafrænni atkvæðagreiðslu.

Já sögðu 58,2 % samningurinn er því samþykktur með meirihluta greiddra atkvæða.

Alls tóku 53,6 % félagsmanna þátt í atkvæðagreiðslunni

Félagsmenn STAMOS, til  hamingju með niðurstöðuna.

Kveðja, stjórn STAMOS

Deila frétt