Könnun um stöðu launafólks á vinnumarkaði

Könnun um stöðu launafólks á vinnumarkaði

Kæru félagsmenn,

Við hvetjum allt okkar félagsfólk að taka í könnun á vegum Vörðu, Rannsóknarstofu vinnumarkaðarins.
Könnunin er mikilvægur þáttur í upplýsingaöflun um stöðuna á vinnumarkaði, til að greina stöðu launafólks á Íslandi.
Sem er mjög mikilvægt núna á nýju ári í aðdraganda kjarasamninga.
Félagsmenn fá könnunina senda í tölvupósti í dag.

Deila frétt