Ágætu félagsmenn
Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2021.
Tölvupóstur hefur verið sendur á umsækjendur hvort þeir fengu úthlutun eða ekki. Alls voru 39 umsækjendur og úthlutað var 21 viku.
Félagsmenn höfðu greiðslufrest til 5 maí til að ganga frá greiðslu.
Orlofsvefurinn verður opnaður að nýju 7 maí, gildir þá reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“ Þá er hægt að sækja um þær vikur sem ekki gengu út í úthlutuninni.
Sótt er um á orlofsvef á heimasíðu Stamos