Nýr kjarasamningur

Nýr kjarasamningur

Í dag , 20. júní hefst atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning sem Stamos ásamt tíu öðrum aðildarfélögum BSRB skrifuðu undir þann 13. júní sl.

Atkvæðagreiðslan fer fram rafrænt og berst félögum í tölvupósti.

Kosningu lýkur á miðnætti þriðjudaginn 25 júní.

Kjarasamninginn er hægt að skoða á kosningarsíðunni og eru allir hvattir til að kynna sér hann .

Rafrænn kynningarfundur verður haldinn mánudaginn 24. júní kl.17:00-18:00

Deila frétt

Skrifstofa STAMOS
er í sumarleyfi

frá 15. júlí – 8. ágúst, vegna sumarleyfis starfsmanns.

Opnum aftur mánudaginn 12. ágúst.

Við bendum félagsmönnum á að umsóknir um styrki hjá Stamos,
verða teknar fyrir á næsta stjórnarfundi 21. ágúst.