OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í KÖTLUSJÓÐ

OPIÐ FYRIR UMSÓKNIR Í KÖTLUSJÓÐ

BÚIÐ ER AÐ OPNA FYRIR UMSÓKNIR Í KÖTLUSJÓÐ

Eingöngu þeir sem hófu störf eða störfuðu hluta úr árinu 2021, eiga að sækja um.

Þeir sem fengu styrk í fyrra fyrir árið 2020, þurfa ekki að endurnýja sína umsókn.

Unnið verður með eldri umsóknir og fyrri gögn.

Hámarks styrkur er kr.98.000,- miðað við fullt starf.

https://katla.bsrb.is/sjodurinn/tilkynningar/stok-tilkynning/2022/01/22/Opid-er-fyrir-umsoknir-theirra-sem-hofu-storf-arid-2021-eda-storfudu-hluta-ur-thvi-ari/

Deila frétt