Fosshótel-Gistimiði

Fosshótel-Gistimiði

Félagsmönnum STAMOS býðst að kaupa gistimiða frá Íslandshótel (Foss hótel).
Gistimiðinn gildir sem hótelgisting í standard tveggja manna herbergi. Orlofssjóður STAMOS niðurgreiðir þessa miða.
Hægt er að ganga frá kaupum á orlofsvef STAMOS.

Einnig má bóka beint á hótelunum í gegnum síma eða tölvupóst. Einnig er tekið við bókunum á aðalskrifstofu Íslandshótela í síma 562-4000 eða netfang gistimidar@islandshotel.is

Ath. Ekki er hægt að bóka í gegnum bókunarvél á heimasíðu Íslandshótela ef greiða á með gistimiða.