ÚTILEGUKORTIÐ

Útilegukortið

Félagsmönnum STAMOS býðst Útilegukortið á niðurgreidduverði. Kortið veitir tveim fullorðnum og allt að fjórum börnum undir 16 ára aldri fría gistingu á tjaldsvæðum samstarfsaðila Útilegukortsins.

Allar nánari upplýsingar má finna á vef Útilegukortsins.

Hægt er að ganga frá kaupum á útilegukorti á orlofsvef STAMOS.