Opnað verður fyrir skráningu í orlofshúsin okkar um páskana
Umsóknarfrestur til 10. mars
Tímabil | 31. mars – 5. apríl 5. apríl – 10. apríl | 5 nætur 5 nætur | kr. 21.000 kr. 21.000 |
Úthlutun orlofshúsa um páska er nú skipt upp í tvö tímabil.
Þegar úthlutun hefur farið fram, er tölvupóstur sendur á umsækjendur hvort þeir fengu úthlutað eða ekki.
Félagsmenn sem fá úthlutað, hafa greiðslufrest til 13.mars til að ganga frá greiðslu.
ATH.
* Við úthlutun er horft til punktastöðu og fyrri úthlutana
* Punktar eru ekki dregnir frá úthlutunun
Sótt er um rafrænt á orlofsvef Stamos