Ágætu félagsmenn
Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshúsin okkar föstudaginn 14. apríl.
Umsóknarfrestur er til 23. apríl
Úthlutað verður alls 10 vikum, fyrir hvort hús fyrir sig.
Sumarorlofstímabilið er frá 9. júní og til 18. ágúst.
Til að komast inn á orlofsvefinn er notuð rafræn skilríki eða íslykill.