Sumarúthlutun 2024

Sumarúthlutun 2024
Sumarúthlutun 2024

Ágætu félagsmenn

Opnað verður fyrir umsóknir um orlofshúsin okkar föstudaginn 5. apríl.

Umsóknarfrestur er til 15. apríl

Við erum spennt að kynna fyrir ykkur nýtt orlofshús á Stykkishólmi, sem við höfum ákveðið að leigja frá 7. júní – 30. september.

Nánari upplýsingar um húsið er að finna á heimsíðu Stamos

Úthlutað verður alls 10 vikum, fyrir hvert hús

Verðið er kr.25.000 vikan.

Sumarorlofstímabilið er frá 7. júní og til 16. ágúst.

Til að komast inn á orlofsvefinn er notuð rafræn skilríki eða íslykill.

https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs

Deila frétt