Ágætu félagsmenn
Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2022.
Orlofsvefurinn verður opnaður að nýju miðvikudaginn 15. júní kl.13:00, gildir þá reglan „fyrstur kemur, fyrstur fær“
Þá er hægt að sækja um þær vikur sem ekki gengu út í úthlutuninni.
Sótt er um á orlofsvef á heimasíðu Stamos