Kæru félagar, Opnað verður fyrir bókanir á orlofsvefnum miðvikudaginn 24. ágúst kl.12:00 í orlofshúsin okkar. Húsin eru staðsett í Kerhrauni og Akureyri. Tímabili frá 25. ágúst til 8. desember 2022. Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn. https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs