Kosning um frekari verkföll í Mosfellsbæ

Á hádegi í dag, þriðjudaginn 16. maí hófst atkvæðagreiðsla um enn umfangsmeiri verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu STAMOS og 10 annara aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga. Atkvæðagreiðslan fer fram rafrænt og mun berast félögum í tölvupósti en einnig er hægt að opna hana hér. Samband íslenskra sveitarfélaga neitar enn að verða...

Sömu laun fyrir sömu störf!

Sveitarfélög landsins eru að mismuna starfsfólki sínu, fólki sem vinnur sömu eða sambærileg störf, jafnvel inni á sömu vinnustöðum, með þeim afleiðingum að sumir eiga að sætta sig við 25% minni launahækkun en aðrir. Þannig er starfsfólki gert að horfa upp á það að vinnufélagar þeirra, í nákvæmlega sömu vinnu,...

Árangurslaus fundur hjá ríkissáttasemjara

Ekki tókst að leysa þann hnút sem er á kjaraviðræðum BSRB og Sambands íslenskra sveitarfélaga á fundi samninganefnda hjá ríkissáttasemjara í morgun. Ekki hefur verið boðað til fleiri funda að svo stöddu. Að óbreyttu hefjast verkföll í fjórum sveitarfélögum þann 15. maí svo knýja megi fram sanngjarna niðurstöðu, í Kópavogi,...

Yfirgnæfandi meirihluti samþykkir verkfallsboðun

Yfirgnæfandi meirihluti félaga í fjórum aðildarfélögum BSRB, í Kópavogi, Garðabæ, Mosfellsbæ og Seltjarnarnesi, samþykkti boðun verkfalls í atkvæðagreiðslu sem lauk nú á hádegi. Fyrstu verkfallsaðgerðir munu hefjast mánudaginn 15. maí, náist samningar ekki fyrir þann tíma. Í Kópavogi samþykktu 91,83% verkfallsboðun.Í Garðabæ samþykktu 97,26% verkfallsboðun.Á Seltjarnanesi samþykktu 100% verkfallsboðun.Í Mosfellsbæ...

Kosið um verkfall

Á hádegi í dag, miðvikudaginn 26. apríl, hefst atkvæðagreiðsla um verkfallsaðgerðir vegna kjaradeilu Starfsmannafélags Mosfellsbæjar og 10 annara aðildarfélaga BSRB við Samband íslenskra sveitarfélaga. Atkvæðagreiðslan fer fram rafrænt og mun berast félögum í tölvupósti en einnig er hægt að opna hana hér. Samband íslenskra sveitarfélaga neitar að verða við þeirri...

Kjaraviðræður í hnút

Slitnað hefur upp úr kjaraviðræðum Starfsmannafélags Mosfellsbæjar sem er í samfloti við tíu önnur aðildarfélög BSRB, og Sambands íslenskra sveitarfélaga. Deilan snýr að sameiginlegri kröfu félaganna um að starfsfólk sveitarfélaga, sem vinna m.a. á leikskólum, grunnskólum, sundlaugum, íþróttamiðstöðvum og þjónustu við fatlað fólk fái sömu laun fyrir sömu eða sambærileg...