Starfsmannafélag Mosfellsbæjar

Um STAMOS

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar var stofnað 3. apríl 1975.  Stofnfélagar voru 21.

Stofnfundinn sátu nær allir félagsmenn og formaður BSRB, Kristján Thorlasius sem óskaði félaginu góðs gengis. Fyrsti formaður félagsins var Einar Kristjánsson, húsvörður og gegndi hann því embætti í 10 ár. Aðrir í fyrstu stjórn félagsins voru G. Bjarni Guðmundsson gjaldkeri og Unnur Karlsdóttir ritari. Í varastjórn voru Þorsteinn Jónsson og Gunnhildur Hrólfsdóttir.

Stofnfélagar voru: Anna Jóna Ragnarsdóttir, Baldur Jónsson, Baldvin Skæringsson, Bjarni Bjarnason, Bjarni Guðmundsson, Dóra Diego Þorkelsdóttir, Einar Kristjánsson, Gísli Magnússon, Guðbjörg Þórðardóttir, Guðrún Indriðadóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Gunnhildur Hrólfsdóttir, Hreinn Þorvaldsson, Ingveldur Sveinsdóttir, Jóhann Gíslason, Jón Friðjónsson, Salome Þorkelsdóttir, Sólveig Ingibergsdóttir, Sveinn Magnússon, Unnur Karlsdóttir og Þorsteinn Jónsson.

4. apríl 1975 var sent bréf til hreppsnefndar Mosfellshrepps og sagt frá stofnun félagsins og markmiðum og óskað viðurkenningar á því sem samningsaðila um laun og kjör félagsmanna samkv. a og b lið annarrar greinar laga félagsins.

4. júlí 1975 samþykkti hreppsnefnd Mosfellshrepps félagið sem samningsaðila fastráðinna starfsmanna.

9. maí 1975 var sent bréf til BSRB og óskað inngöngu í samtökin.

15. janúar 1976 var fyrsti samningafundur með kaup- og kjaranefnd Mosfellshrepps. Í samninganefnd Starfsmannafélagsins voru Einar Kristjánsson, G. Bjarni Guðmundsson og Unnur Karlsdóttir. Í samninganefnd Mosfellshrepps voru: Gunnlaugur Jóhannsson, Sæberg Þórðarson, Haukur Níelsson og Jón Baldvinsson sveitarstjóri.

Fyrsti kjarasamningur félagsins var gerður í apríl 1976. 

Nafni félagsins var breytt á aðalfundi 1978 í Starfsmannafélag Mosfellssveitar STAMOS

Opnunartími skrifstofu

Fastur opnunartimi ​
Mánudaga
Kl. 12:00-13:00
Þriðjudaga
Kl. 13:30-14:30
Miðvikudaga
Kl. 12:00-13:00
Fimmtudaga
Kl. 12:00-16:00
Föstudaga
Lokað

Stjórnir og nefndir

Kosið er í stjórn og nefndir á vegum STAMOS á aðalfundum félagsins sem haldinn er árlega og eigi síðar en 1. maí ár hvert samkvæmt lögum félagsins.
-Stamos er aðili að BSRB og Samfloti bæjarstarfsmanna. 

Stjórn

Stjórnarfundir STAMOS eru annan miðvikudag í mánuði. Fundað er á skrifstofu félagsins að Þverholti 3.
Fyrir utan fastan fundartíma er fundað eftir þörfum. Ef að einhverjar spurningar vakna, ekki hika við að hafa samband við okkur á stamos@stamos.is

edda

Formaður

Edda Davíðsdóttir
Tómstunda og forvarnarfulltrúi
formadur@stamos.is

hafdis

Ritari

Hafdís Óskarsdóttir
Bæjarskrifstofa
hafdis@mos.is

herdis

Varaformaður

Herdís Kristinsdóttir
Íþróttamiðstöðin að Varmá
hergun@simnet.is

dana

Meðstjórnandi

Dana Marteinsdóttir
Iþróttamiðstöð
dana@mos.is

jenny

Gjaldkeri

Unnur Jenný Jónsdóttir
Bæjarskrifstofa
jenny@mos.is

Starfsmenn

myndvantar

Skrifstofa

Vigdís Elín Vignisdóttir
Skrifstofustjóri STAMOS
vigdis@stamos.is
Sími: 566-6685

Fyrrum formenn

Nafn
Ártal
Einar Kristjánsson
1975 – 1984
Guðrún E. Árnadóttir
1984 – 1985
Matthías Guðmundsson
1985 – 1986
Sigrún Sigurðardóttir
1986 – 1987
Jóna Margrét Guðmundsdóttir
1987 – 1988
Herdís Þorgeirsdóttir
1988 – 1989
Magnús Lárusson
1989 – 1990
Daði Runólfsson
1990 – 1991
Valdís Ólafsdóttir
1991 – 1995
Anna Sigurðardóttir
1995 – 1996
Oddgeir Þór Árnason
1996 – 2001
Gísli Snorrason
2001 – 2005
Sveingerður Hjartardóttir
2005 – 2007
Edda R. Davíðsdóttir
2007 –

– Heimild: Punktar sem Einar Kristjánsson tók saman.