VORLEIGA TIL 27. maí 2024

VORLEIGA TIL 27. maí 2024

Kæru félagar,

Opnað verður fyrir umsóknir í orlofshúsin okkar fimmtudaginn 7. mars kl.13:00

Húsin eru staðsett í Kerhrauni og Akureyri.  

Tímabilið er frá 22. mars – 27. maí 2024

Orlofsvefurinn er opinn allan sólarhringinn. 
https://orlofshusvefur.dkvistun.is/Audkenning/IslandIs
Til að komast inn á orlofsvefinn eru notuð rafræn skilríki eða íslykill

Deila frétt