starfsmannafélag Mosfellsbæjar

STAMOS er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna.  Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi.  Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. 

STAMOS vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Fréttir

Aðalfundur

Aðalfundur Starfsmannafélags Mosfellsbæjar verður haldinnþriðjudaginn 12.október 2021 kl. 17:15á skrifstofu

Lesa frétt »
FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR

FRAMLENGDUR UMSÓKNARFRESTUR RENNUR ÚT 18. október Nýttu réttindi þín á styrkveitingu úr Kötlu félagsmannasjóði sem er jöfnunarsjóður sem greiðir allt…
Aðalfundur

Aðalfundur

Aðalfundur Starfsmannafélags Mosfellsbæjar verður haldinnþriðjudaginn 12.október 2021 kl. 17:15á skrifstofu félagsins að Þverholti 3. Dagskrá : Skýrsla stjórnarLagðir fram endurskoðaðir…

Tengiliðir