starfsmannafélag Mosfellsbæjar

STAMOS er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna.  Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi.  Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. 

STAMOS vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Fréttir

Lausar vikur í orlofshúsum í sumar

Lausar vikur í orlofshúsum í...

Ágætu félagsmenn Nú er úthlutun lokið fyrir sumarorlofstímabilið 2021. Tölvupóstur hefur verið sendur á umsækjendur hvort þeir fengu úthlutun eða…
Sumarúthlutun 2021 lokið

Sumarúthlutun 2021 lokið

Nú hefur verið lokað fyrir sumarúthlutanir fyrir sumarið 2021.

Tengiliðir