starfsmannafélag Mosfellsbæjar

STAMOS er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna.  Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi.  Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. 

STAMOS vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Fréttir

Sumarúthlutun 2021

Sumarúthlutun 2021

Ágætu félagsmennOpnað verður fyrir umsóknir um orlofshúsin okkar þriðjudaginn 13. apríl.Umsóknarfrestur er til 27. aprílÚthlutað verður alls 13 vikum fyrir…
Kötlusjóður

Kötlusjóður

Vinnsla ennþá í gangi.Stjórn Kötlu áréttar að greitt verður úr sjóðnum í apríl.Því miður getum við ekki gefið nánari tímasetningu…

Tengiliðir