starfsmannafélag Mosfellsbæjar

STAMOS er stéttarfélag sem fer með kjarasamningsrétt og réttindavörslu sinna félagsmanna.  Félagið er eitt af 28 aðildarfélögum BSRB sem eru stærstu heildarsamtök opinberra starfsmanna á Íslandi.  Ýmis réttindi fylgja aðild að BSRB. 

STAMOS vinnur í samstarfi við bæjarstarfsmannafélögin í Garðabæ, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Suðurnesjum að eftirfylgni og gerð kjarasamninga.

Fréttir

Gleðilega hátið

Gleðilega hátið

Kæru félagsmenn, fjölskyldur, samstarfsmenn og vinir Gleðileg jól Megi hátíðarnar og nýtt ár færa ykkur gleði og farsæld Stjórn og…
Persónuuppbót - desemberuppbót

Persónuuppbót - desemberuppbót

1.7.1 Starfsmaður í 100% starfshlutfalli fær greidda persónuuppbót 1. maí og 1. desember ár hvert. Greitt skal hlutfallslega miðað við…

Tengiliðir